Okkar öryggi!!

Okkar öryggi!! Samfélagið okkar hér á Suðurlandi hefur þurft að horfast í augu við erfiða atburði hvað eldsvoða varðar. Því miður kemur það fyrir að eldar kvikna í íbúðarhúsnæði, slys verða, eigur tapast og því miður gerist það stundum að fólk lætur lífið í þessum...

Bálkestir og brennur

Bálkestir og brennur Nú líður að verslunarmannahelginni og huga margir á skemmtilegar samverustundir með sínum nánustu í nátúrunni á þessum tíma. Tekið er að rökkva á kvöldin og er því eðlilegt að álykta sem svo að varðeldagenið í íslendingnum geri vart við sig. Þá er...

Komast þínir gestir út?

Komast þínir gestir út? Mikið er rætt um ferðamennsku á Íslandi í dag og sitt sýnist hverjum. Hvaða skoðun sem fólk hefur á þeim iðnaði þá er það hins vegar staðreynd að þeir sem hingað koma til þess að skoða okkar fallega land eru okkar gestir.   Flóttaleiðir...

Notkun þokustúta og froðu

30.04.2020. Þokustútar og froða Birgir Júlíus Sigursteinsson, slökkviliðsmaður hjá BÁ setti saman þetta flotta myndband um notkun þokustúta og froðu við slökkvistörf. Þokustútar og froða – Brunavarnir Árnessýslu Forsíða Myndir Um okkur Gjaldskrá Lög og...

Gróðureldar

Gróðureldar Gróðureldar eru ekki ný fyrirbæri og hafa án efa logað á jörðinni löngu áður en maðurinn varð til í þeirri mynd sem hann er í dag. Í raun markar gróðureldur oft nýtt upphaf í náttúrunni þar sem það gamla eyðist og nýtt líf vex upp úr sverðinum og...