Brunavarnir Árnessýslu

Sími 4-800-900

Aðalstöð BÁ er á Selfossi, en auk þess eru sex útstöðvar. Selfossstöðin er jafnframt miðlæg birgðastöð með umfram búnað fyrir alla sýsluna. Við hverja útstöð starfar varðstjóri sem stýrir vettvangi á sínu svæði, í umboði slökkviliðsstjóra.

Starfssemin okkarStarfsstöðvar

Fréttir og Tilkynningar

Starfsauglýsing
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Brunavarnir Árnessýslu óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! 🎄 ... Sjá meiraSjá minna

Brunavarnir Árness�
View Comments likes Like love 66 Comments: 6 Shares: 0

Skiljum logandi kerti ekk eftir eftirlitslaus og

munum að vökva jólatréð reglulega.Hér má finna myndband þar sem slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu settu upp aðstæður þar sem líkt var eftir aðstæðum í íbúð þegar eldur kveiknar út frá kerti sem fellur í sófa. ... Sjá meiraSjá minna

View Comments likes Like 2 Comments: 1 Shares: 2

1 CommentsSetja ath semd á Facebook

🎄 Jólaball viðbragðsaðila á Selfossi 🎄

Í dag fór fram árlegt jólaball starfsmannafélaga Brunavarna Árnessýslu, Lögreglunnar á Suðurlandi og sjúkraflutninga HSU í björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Fjölskyldur viðbragðsaðila nutu skemmtilegrar dagskrár og mikils fjörs.Jón Bjarnason "skeiðungur" hélt uppi stuðinu. Og að þessu sinni mætti Bjössi Brunabangsi ásamt jólasveinum – sem komu ekki tómhentir! Vegna mikils álags hjá jólasveinunum þurfti að kalla til þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sem sótti þá og flutti á jólaballið. Jólasveinarnir komu sígandi úr þyrlu LHG fyrir utan björgunarmiðstöðina, sem vakti mikla gleði hjá börnum og fullorðnum.Lögreglan á Suðurlandi Sjúkraflutningar HSu ... Sjá meiraSjá minna

🎄 Jólaball viðbImage attachmentImage attachment+8Image attachment
View Comments likes Like love wow 156 Comments: 2 Shares: 0

Slökkviliðsmenn BÁ æfðu klippuvinnu í nóvember og desember. ... Sjá meiraSjá minna

Slökkviliðsmenn B�Image attachmentImage attachment+1Image attachment
View Comments likes Like love 44 Comments: 1 Shares: 0

Bjössi brunabangsi minnir á mikilvægi þess að hafa slökkvitæki. Nauðsynlegt er að þau séu til á öllum heimilum og yfirfarin reglulega.

Hér má finna frekari upplýsingar um slökkvitæki www.vertueldklar.is/brunavarnir-heimilisins/slokkvitaeki ... Sjá meiraSjá minna

Bjössi brunabangsi
View Comments likes Like love 12 Comments: 1 Shares: 0

Ert þú með eldvarnateppi ?

Hér má finna allar upplýsingar um eldvarnateppi. www.vertueldklar.is/brunavarnir-heimilisins/eldvarnarteppi ... Sjá meiraSjá minna

Ert þú með eldvar
View Comments likes Like 6 Comments: 1 Shares: 0

Dagvinnustrákarnir okkar með hjartað á réttum stað ... Sjá meiraSjá minna

Dagvinnustrákarnir
View Comments likes Like love 147 Comments: 0 Shares: 2

Bjössi Brunabangsi fór á stúfana til að athuga hvort landsmenn séu ekki örugglega að huga vel að brunavörnum. Eru þínir reykskynjarar í lagi?

#vertueldklár #reykskynjara #brunavarnir ... Sjá meiraSjá minna

View Comments likes Like 3 Comments: 0 Shares: 1

0 CommentsSetja ath semd á Facebook

Hlaða niður fleiri færslum

Hvað er eldur?

Húseldar

 

Taka þarf tillit til ólíkra húsa þegar brunavarnir eru settar upp. Ef heimilið eða skrifstofur eru hæðaskipt þarf að gera ráð fyrir að flóttaleiðir séu á öllum hæðum og huga að því að stigahús séu með brunavarnir í lagi.

Gróðureldar

Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir ef eldur berst í þurran gróður. Á undanförnum áratugum hefur trjám verið plantað í miklum mæli á Íslandi. ­Ógrisjaður,­ þéttur skógur getur verið illfær vegna þess að greinar hans eru samfléttaðar frá skógarbotni og upp úr. Slíkur skógur er hættu­legastur með tilliti til gróðurelda.

Slökkvitæki

 

Slökkvitæki eru nauðsynlegur hluti af öryggistækjum heimilisins. Að geta slökkt eld í fæðingu getur komið í veg fyrir verulegt tjón og slys á fólki.

 

Slökkvitækjaþjónusta suðurlands ehf

 

(SÞS) er í eigu aðildarsveitarfélaga Brunavarna Árnessýslu. Aðsetur SÞS er í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. SÞS þjónustar lögbýli í sveitarfélögum BÁ líkt og BÁ hefur gert frá upphafi. Sú þjónusta felst í að íbúar í dreifbýli Árnessýslu koma með slökkvitækin til SÞS þar sem starfsmaður skiptir þeim út og afhendir rafhlöður í reykskynjara þeim að kostnaðarlausu.

Neyðarlínan

112.is

Að tala við neyðarlínuna