Brunavarnir Árnessýslu

Sími 4-800-900

Aðalstöð BÁ er á Selfossi, en auk þess eru sex útstöðvar. Selfossstöðin er jafnframt miðlæg birgðastöð með umfram búnað fyrir alla sýsluna. Við hverja útstöð starfar varðstjóri sem stýrir vettvangi á sínu svæði, í umboði slökkviliðsstjóra.

Starfssemin okkarStarfsstöðvar

Fréttir og Tilkynningar

Starfsauglýsing
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Viltu vera í slökkviliði ?

Frestur til að skila inn umsóknum hefur verið framlengdur til 27. október.Ef spurningar vakna um umsóknaferlið þá sendið tölvupóst á larus@babubabu.is ... Sjá meiraSjá minna

Viltu vera í slökkviliði ?Frestur til að skila inn umsóknum hefur verið framlengdur til 27. október.Ef spurningar vakna um umsóknaferlið þá sendið tölvupóst á larus@babubabu.is

Við minnum á málþing Eldvarnbandalagsins í dga klukkan 13:00.

Skráning fer fram á hlekknum hér fyrir neðan.landsbjorg.formstack.com/forms/malthingeldvarnab2025hægt er að fylgjast með í streymi ef ýtt er á hlekkinn hér fyrir neðan.vimeo.com/event/5420277 ... Sjá meiraSjá minna

Við minnum á málþing Eldvarnbandalagsins í dga klukkan 13:00.Skráning fer fram á hlekknum hér fyrir neðan.
https://landsbjorg.formstack.com/forms/malthingeldvarnab2025hægt er að fylgjast með í streymi ef ýtt er á hlekkinn hér fyrir  neðan.
https://vimeo.com/event/5420277

Varðskipið Þór á sameiginlegri æfingu með Brunavörnum Árnessýslu

Síðastliðinn laugardag lagðist varðskipið Þór að bryggju í Þorlákshöfn í tilefni af sameiginlegri æfingu með slökkviliðsmönnum Brunavarna Árnessýslu og áhöfn varðskipsins.Í tengslum við heimsóknina voru haldnir fræðslufyrirlestrar um eld í skipum og móttöku þyrlu, auk þess sem farið var í verklegar æfingar og sýnikennslu á búnaði varðskipsins. Markmiðið með æfingunni var að efla samvinnu og samhæfingu milli viðbragðsaðila og styrkja þekkingu og færni. ... Sjá meiraSjá minna

Varðskipið Þór á sameiginlegri æfingu með Brunavörnum ÁrnessýsluSíðastliðinn laugardag lagðist varðskipið Þór að bryggju í Þorlákshöfn í tilefni af sameiginlegri æfingu með slökkviliðsmönnum Brunavarna Árnessýslu og áhöfn varðskipsins.
Í tengslum við heimsóknina voru haldnir fræðslufyrirlestrar um eld í skipum og móttöku þyrlu, auk þess sem farið var í verklegar æfingar og sýnikennslu á búnaði varðskipsins. Markmiðið með æfingunni var að efla samvinnu og samhæfingu milli viðbragðsaðila og styrkja þekkingu og færni.Image attachmentImage attachment+Image attachment

❗️ Við minnum á málþing um eldvarnir og brunamál í Norræna húsinu í næstu viku, fimmtudaginn 9. október.

☑️ Skráning hér: landsbjorg.formstack.com/forms/malthingeldvarnab2025 ... Sjá meiraSjá minna

❗️ Við minnum á málþing um eldvarnir og brunamál í Norræna húsinu í næstu viku, fimmtudaginn 9. október.
☑️ Skráning hér: https://landsbjorg.formstack.com/forms/malthingeldvarnab2025
Hlaða niður fleiri færslum

Hvað er eldur?

Húseldar

 

Taka þarf tillit til ólíkra húsa þegar brunavarnir eru settar upp. Ef heimilið eða skrifstofur eru hæðaskipt þarf að gera ráð fyrir að flóttaleiðir séu á öllum hæðum og huga að því að stigahús séu með brunavarnir í lagi.

Gróðureldar

Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir ef eldur berst í þurran gróður. Á undanförnum áratugum hefur trjám verið plantað í miklum mæli á Íslandi. ­Ógrisjaður,­ þéttur skógur getur verið illfær vegna þess að greinar hans eru samfléttaðar frá skógarbotni og upp úr. Slíkur skógur er hættu­legastur með tilliti til gróðurelda.

Slökkvitæki

 

Slökkvitæki eru nauðsynlegur hluti af öryggistækjum heimilisins. Að geta slökkt eld í fæðingu getur komið í veg fyrir verulegt tjón og slys á fólki.

 

Slökkvitækjaþjónusta suðurlands ehf

 

(SÞS) er í eigu aðildarsveitarfélaga Brunavarna Árnessýslu. Aðsetur SÞS er í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. SÞS þjónustar lögbýli í sveitarfélögum BÁ líkt og BÁ hefur gert frá upphafi. Sú þjónusta felst í að íbúar í dreifbýli Árnessýslu koma með slökkvitækin til SÞS þar sem starfsmaður skiptir þeim út og afhendir rafhlöður í reykskynjara þeim að kostnaðarlausu.

Neyðarlínan

112.is

Að tala við neyðarlínuna