Brunavarnir Árnessýslu

Sími 4-800-900

Aðalstöð BÁ er á Selfossi, en auk þess eru sex útstöðvar. Selfossstöðin er jafnframt miðlæg birgðastöð með umfram búnað fyrir alla sýsluna. Við hverja útstöð starfar varðstjóri sem stýrir vettvangi á sínu svæði, í umboði slökkviliðsstjóra.

Starfssemin okkarStarfsstöðvar

Fréttir og tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
16 kls síðan

... Sjá meiraSjá minna

2 dagar síðan

Eldvarnabandalagið - Eldhætta í landbúnaði ... Sjá meiraSjá minna

Video image

0 CommentsSetja ath semd á Facebook

2 mánuðir síðan

... Sjá meiraSjá minna

2 mánuðir síðan

Förum varlega með eld í náttúrunni !

Gagnlegar upplýsingar um forvarnir og viðbrögð má finna á grodureldar.is og á heimasíðu BÁ babubabu.is/grodureldar/ ... Sjá meiraSjá minna

Förum varlega með eld í náttúrunni !

Gagnlegar upplýsingar um forvarnir og viðbrögð má finna á grodureldar.is og á heimasíðu BÁ https://babubabu.is/grodureldar/
2 mánuðir síðan

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningar varðandi aðkomu viðbragðsaðila að frístundahúsabyggð.

Við hvetjum alla sumarhúsaeigendur til þess að kynna sér þessar leiðbeiningar og gæta þess að aðgengi viðbragðsaðila sé gott.Hér á þessum link má svo finna leiðbeingar um brunavarnir í frístundabyggðumhms-web.cdn.prismic.io/hms-web/c64de6ad-0c11-4a4f-8329-3475686eec7c_Lei%C3%B0beining+um+brunavarn... ... Sjá meiraSjá minna

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningar varðandi aðkomu viðbragðsaðila að frístundahúsabyggð. 

Við hvetjum alla sumarhúsaeigendur til þess að kynna sér þessar leiðbeiningar og gæta þess að aðgengi viðbragðsaðila sé gott.

Hér á þessum link má svo finna leiðbeingar um brunavarnir í frístundabyggðum

https://hms-web.cdn.prismic.io/hms-web/c64de6ad-0c11-4a4f-8329-3475686eec7c_Lei%C3%B0beining+um+brunavarnir+%C3%AD+fr%C3%ADstundabygg%C3%B0um+1.0.pdf
Hlaða niður fleiri færslum

Að tala við neyðarlínuna?

Hvað er eldur?

eða

eða

Slökkvitækjaþjónusta suðurlands ehf

(SÞS) er í eigu aðildarsveitarfélaga Brunavarna Árnessýslu. Aðsetur SÞS er í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.

SÞS þjónustar lögbýli í sveitarfélögum BÁ líkt og BÁ hefur gert frá upphafi. Sú þjónusta felst í að íbúar í dreifbýli Árnessýslu koma með slökkvitækin til SÞS þar sem starfsmaður skiptir þeim út og afhendir rafhlöður í reykskynjara þeim að kostnaðarlausu.

Brunavarnir Árnessýslu

Lög og reglugerðir

Gróðureldar Gróðureldar

Gróðureldar eru sem betur fer ekki algengir á Íslandi en geta verið illviðráðanlegir ef eldur berst í þurran gróður. Á undanförnum áratugum hefur trjám verið plantað í miklum mæli á Íslandi. ­Ógrisjaður,­ þéttur skógur getur verið illfær vegna þess að greinar hans eru samfléttaðar frá skógarbotni og upp úr. Slíkur skógur er hættu­legastur með tilliti til gróðurelda.

Neyðarlínan 112

112.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir