Bílaflotinn
Selfoss

81-171
- Varðstjórabíll
- Selfoss
- Skoda Superb 4×4
- Árgerð 2014
Í bílnum er björgunarklippur frá Holmatro, Innbrotasett frá 511, skyndihjálparbúnaður ásamt hjartastuðtæki og hitamyndavél.

81-172
- Mannskapsbíll
- Selfoss
- Mercedes Bens Sprinter
- Árgerð 2013
- Bíllinn er 16 manna

81-175
- Varðstjórabíll
- Selfoss
- Nissan Navara 4×4
- Árgerð 2017
Í bílnum eru björgunarklippur frá Holmatro ásamt Skyndihjálparbúnaði.

81-131
- Dælu og tækjabíll
- Selfoss
- Scania P410
- Árgerð 2017
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og 4000 lítra vatnstank

81-132
- Dælu og tækjabíll
- Selfoss
- Mercedes Bens 1634
- Árgerð 1997
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og 4000 lítra vatnstank

81-141
- Körfubíll
- Selfoss
- Mercedes Bens 2632
- Árgerð 1979
- Bóman er frá Simon Snorkel
- Karfan kemst upp í 26 metra hæð og er búinn 1900 lítra mónitor

81-151
- Tankbíll
- Selfoss
- Mercedes Benz- Actros
- Árgerð 2013
Tankurinn er 15,000 lítrar og í bílnum er Thohatsu dæla sem dælir 2000 l/mín
Bíllinn er með krókheysi til að auðvelda að taka tankinn af.
Þorlákshöfn

81-671
- Mannskapsbíll
- Þorlákshöfn
- Wolkswagen Crafter
- Árgerð 2011
- Bíllinn er 14 manna

81-631
- Dælu og tækjabíll
- Þorlákshöfn
- Renault Kerax
- Árgerð 2006
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og með 4000 lítra vatnstank

81-651
- Tankbíll
- Þorlákshöfn
- Mercedes Bens 1735 4×4
- Árgerð 1989
Tankurinn er 8800 lítrar og í bílnum er Thohatsu dæla sem dælir 2000 l/mín.
Hveragerði

81-771
- Mannskapsbíll
- Hveragerði
- Mercedes Bens Sprinter
- Árgerð 2013
- Bíllinn er 14 manna

81-731
- Dælu og tækjabíll
- Hveragerði
- Man 19.414 FAC
- Árgerð 2000
- Hann er búinn 3000 lítra dælu og er með 3800 lítra vatnstank

81-751
- Tankbíll
- Hveragerði
- Mercedes Bens Arocs 4×4
- Árgerð 2014
Tankurinn er 8000 lítrar og í bínum er Honda dæla sem dælir 1400 l/mín
Bíllinn er með krókheysi til að auðvelda að taka tankinn af.
Flúðir

81-871
- Mannskapsbíll
- Flúðum
- Mercedes bens Sprinter 4×4
- Árgerð 2008
- Bíllinn er breyttur fyrir 35“ dekk og er 16 manna

81-831
- Dælu og tækjabíll
- Flúðum
- Renault Kerax
- Árgerð 2007
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og með 4000 lítra vatnstank

81-851
- Tankbíll
- Mercedes Bens Actros 6×6
- Flúðum
- Árgerð 2017
Tankurinn er 15,000 lítrar og í bílnum er Thohatsu dæla sem dælir 2000 l/mín
Bíllinn er með krókheysi til að auðvelda að taka tankinn af.
Árnes

81-571
- Mannskapsbíll
- Árnes
- Toyota Hiace 4×4
- Árgerð 2011
- Bíllinn er 9 manna

81-531
- Dælu og tækjabíll
- Árnes
- Renault Kerax
- Árgerð 2007
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og með 6000 lítra vatnstank.
Laugarvatn

81-331
- Dælu og tækjabíll
- Laugarvatn
- Renault Kerax
- Árgerð 2005
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og með 6000 lítra vatnstank
Reykholt

81-431
- Dælubíll
- Reykholt
- Renault Kerax
- Árgerð 2005
- Hann er búinn 4000 lítra dælu og með 6000 lítra vatnstank
Forsíða
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is