Starfsstöðvar

Brunavarnir Árnessýslu

Aðalstöð BÁ er á Selfossi, en auk þess eru sex útstöðvar. Selfossstöðin er jafnframt miðlæg birgðastöð með umfram búnað fyrir alla sýsluna. Við hverja útstöð starfar varðstjóri sem stýrir vettvangi á sínu svæði, í umboði slökkviliðsstjóra. Í útkalli er bakvakt slökkviliðsstjóra í sambandi við varðstjóra útkalls eins og þörf krefur. Varðstjórar á Selfossstöðinni ganga bakvaktir og styðja við varðstjóra annarra svæða eftir því sem þarf. Varðstjóra má þekkja á rauðum hjálmi og rauðu vesti.

Við minni útköll, t.d. að slökkva elda í ruslagámum, dugar að kalla út varðstjóra á vettvang, sem er síðan í sambandi við bakvakt slökkviliðsstjóra eftir þörfum.

Selfoss – 100 stöð.

Aðalslökkvistöðin í Björgunarmiðstöðinni við Árveg 1 á Selfossi.

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

Laugarvatn – 300 stöð.

Slökkvistöðin á Laugarvatni er á neðri hæð húss við Dalbraut 12

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

Reykholt – 400 stöð.

Slökkvistöðin í Reykholti er við Bjarkarbraut 2

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

Árnes – 500 stöð.

Slökkvistöðin í Árnesi er við Tvísteinabraut 2

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

Þorlákshöfn – 600 stöð.

Slökkvistöðin í Þorlákshöfn er steinsteypt hús staðsett við Selvogsbraut 2

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

 

Hveragerði – 700 stöð.

Slökkvistöðin í Hveragerði er staðsett við Austurmörk 20

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

 

Flúðir – 800 stöð.

Slökkvistöðin á Flúðum er staðsett í kvos við sundlaugina

» Sími 4-800-900

» Sendu okkur póst

» Bílar og búnaður

 

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir