20.06.2019  112 í heimsókn hjá BÁ

Starfsfólk Neyðarlínunnar 112 heimsóttu okkar í Björgunarmiðstöðina á Selfossi um daginn. Eins og gefur að skilja þurftu þau að koma í tveimur hópum svo neyðarsímsvörun og boðun gæi gengið eðlilega fyrir sig. Þau voru þarna í starfsmannaferðum sitthvorn laugardaginn og ákváðu að verja hluta af ferðunum í að fræðast um starfsemi Brunavarna Árnessýslu.

Starfsfólk Neyðarlínunnar 112 eru ein af okkar helstu samstarfsaðilum og þar held ég að ég megi mæla fyrir munnum allra viðbragðsaðila á landinu. Þau eru raddirnar í talstöðvunum okkar þegar við förum í útköll og hin í ýmsu verkefni.

Alltaf gaman að hitta þetta flotta fólk og festa andlitin betur við raddirnar.

Takk fyrir komuna 🙂

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir