02.03.2020. Aðgerðastjórnstöðin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi

Lögreglustjórinn á Suðurlandi boðaði fulltrúa þeirra viðbragðsaðila sem mest starfa í AST í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi til fundar vegna COVID-19 til þess að fara yfir stöðu mála.

Undanfarið haf viðbragðsaðilar verið að fara yfir verkferla og fylgst með stöðu mála undir stjórn lögreglustjóra í samstarfi við umdæmislækni sóttvarna á suðurlands.

Fólki er bent á að afla sér upplýsingar um Kórónaveiruna COVID-19 á vef Landlæknis.

 

Fyrir upplýsingar um Kórónaveiruna, sjá síðu Landlæknis

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir