12.03.2020. COVID-19

Björgunarmiðstöðin á Selfossi er lokuð fyrir óviðkomandi umferð til að hindra smithættu vegna COVID-19.

Vinsamlegast hringið í síma 4800900 til að ná í starfsfólk Brunavarna Árnessýslu eða sendið tölvupóst á ba@babubabu.is (skrifstofa) eða arnessysla@eldvarnaeftirlit.is (eldvarnaeftirlitsmenn).

Afgreiðsla á slökkvitækjum er nú í austurenda hússins, ef þið komið að læstum dyrum hringið í síma 4800900.

Þetta er í takt við aðra viðbragðsaðila á Suðurlandi, einnig er AST(Aðgerðarstjórn) á Suðurlandi í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.

Fyrir upplýsingar um Kórónaveiruna, sjá síðu Landlæknis

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

  • Atvinnuumsóknir (form í smíðum)
  • Laus störf
  • Nám (efni í smíðum)

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

 

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Fræðsla í skólum