31.07.2019 Eldsvoði í Hafnarfirði
Félagar okkar í Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins eru búnir að standa í ströngu í nótt og eru enn að.
Eldur kviknaði í stóru iðnaðarhúsi í Hafnarfirði, þar sem meðal annars fer fram fiskvinnsla, það er mikill eldsmatur í húsinu og við mikinn eld að eiga. Allt tiltækt lið SHS var kallað út.
Óskað var eftir aðstoð frá nágranna slökkviliðum og urðum við auðfúsir við þeirri ósk og sendum þeim dælubíl með fimm manna áhöfn frá Brunavörnum Árnessýslu.
Væntanlega er mikið eignatjón en sem betur fer ekki slys á fólki.
Forsíða
Myndir
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag
Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is