30.04.2020. Eldur í sinu á Laugarvatni
Eldur kom upp í sinu við iðnaðarsvæði á Laugarvatni í gær, miðvikudaginn 29 apríl.
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýsluá Laugarvatni ásamt lögreglu voru fljótir að bregðast við og ráða niðurlögum eldsins áður en miklið útbreiðsla varð.
Full ástæða er til þess að brýna fyrir fólki að fara sérstaklega varlega með eld um þessar mundir þar sem aðstæður til gróðurelda eru ákjósanlegar í þessu góða veðri sem hefur verið að leika við okkur hér sunnanlands.
Forsíða
Myndir
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag
Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is