29.07.2019 Harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar laugardaginn
Harður árekstur tveggja bíla er komu úr gagnstæðri átt varð við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar um klukkna hálf fjögur á laugardaginn.
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu þurftu að beita þurfti klippum til þess að ná einni manneskju út úr öðrum bílnum en alls voru fimm manns í bílunum.
Sjúkraflutningamenn frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands fluttu alla fimm til skoðunar á slysadeild.
Talsverða olíu og brak þurfti að hreinsa af veginum áður en hægt var að opna hann að nýju fyrir umferð.
Talsverða olíu og brak þurfti að hreinsa af veginum áður en hægt var að opna hann fyrir umferð að nýju.
Forsíða
Myndir
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag
Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is