Kennslugögn vegna fornáms og þjálfunar slökkviliðsmanna

Samkvæmt reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmannaber slökkviliðsmönnum að viðhalda þekkingu sinni og tileinka sér nýjungar um starfið, meðal annars með námskeiðum og verklegri þjálfun. Til þess að auðvelda slökkviliðsstjórum og öðrum yfirmönnum sem bera ábyrgð á þjálfun í viðkomandi slökkviliði að skipuleggja fornám og þjálfun sinna manna hefur Brunamálaskólinn nú lagt út á vefinn nauðsynleg kennslugögn.

Sjá nánar hér…

Slökkviliðsmenn geta einnig nýtt sér þetta efni til þess að auka þekkingu sína.

Efnið er fyrsti vísir að fjarnámsefni Brunamálaskólans. Um er að ræða glærusöfn og ýmis gögn sem geta nýst slökkviliðum um allt land til að auka þekkingu og færni slökkviliðsmanna. Efnið kemur ekki í stað formlegs náms við Brunamálaskólann en er góð viðbót við þá kennslu sem þar fer fram.

Óheimilt er að breyta efninu nema með skriflegu leyfi Brunamálastofnunar.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

  • Atvinnuumsóknir (form í smíðum)
  • Laus störf
  • Nám (efni í smíðum)

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

 

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Fræðsla í skólum