25.09.2020. Námskeiðahald á tímum COVID

25 september, hófst svo kallað “námskeið 4” hjá Brunavörnum Árnessýslu á vegum Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Námskeiðið er það síðasta í fjögurra námskeiða röð sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn þurfa að taka.

Á þessu námskeiði er fjallað um eiturefni, sérstakar hættur, flugvélaelda og almannavarnir. Námskeiðið mun standa frá í dag föstudag, og út sunnudaginn.

Leiðbeinendur í dag eru þau Elísabet Pálmadóttir og Oddur Hallgrímsson.

Öllum reglum er fylgt hvað sóttvarnir varðar, maskar, spritt og fjarlægðarmörk virt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þetta eru óneitanlega sérstakar aðstæður sem heimsbyggðin býr við þessa dagana.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir