14.03.2019. Reykköfun
Innganga í brunarými og notkun IR-véla (hitamyndavélar) út á það gengu æfingar Brunavarna Árnessýslu í febrúar. Að venju var stöðvum blandað saman og notast var við gáminn okkar þar sem við getum æft okkur í aðferðum sem við notum til að fara í gegnum stálhurð, þó um sé að ræð öryggishurð.
Við voru einnig með til prufu hljóð og ljósabúnað sem gera æfingarnar enn raunverulegri fyrir þátttakendur. Við reynum altaf að æfa eins og við „berjumst“ hægt er að spila inn hróp, sprengingar, hljóð í eldi ásamt öðrum hljóðum. Það var mál manna að þetta gerði það að verkum að þátttakendur fóru meira á tærnar. Þó má segja að sum hljóðin vöktu meiri óhug en önnur.
Af hverju eru við að æfa undir slíkri pressu? Svarið er einfalt, það undirbýr björgunaraðila frekar undir þá pressu sem er á raunverulegum vettvangi.
Forsíða
Myndir
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag
Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is