24.11.2020. Samningur við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud

Brunavarnir Árnessýslu hafa gert samning við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud SÁ í Frakklandi um kaup á björgunarstigabíl.

Bíllinn er af gerðinni Scania með 33 metra björgunarstiga með fingur og mannkörfu fyrir fjóra einstaklinga. Einnig verður hann útbúinn með fjarstýrðum slökkvistút, hitamyndavél, festingu fyrir sjúkrabörur, rafstöð og fleiri aukabúnaði. Bíllinn mun verða afhentur til Brunavarna Árnessýslu innan árs.

Björgunartæki af þessu tagi eru ákaflega mikilvæg við slökkvi- og björgunarstörf. Þessi stigabíll mun koma í staðin fyrir rúmlega 40 ára gamlan körfubíl slökkviliðsins sem hefur þó svo sannarlega staðið fyrir sínu í gegnum árin.

Við teljum ekki nokkurn vafa á því að með tilkomu þessa tækis verði öryggi íbúa Árnessýslu og slökkviliðsmanna Brunavarna Árnessýslu, aukið til muna auk þess að skilvirkni slökkvistarfa verður enn meiri þegar á reynir.

Á meðfylgjandi myndum má sjá samskonar stigabíl hjá slökkviliðinu í Östre Toten í Noregi.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir