26.10.2020. Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns
Frétt frá dfs.is. Það var mikið um að vera við Stóra hól eða Fjallið eina á Selfossi laugardaginn 24. október sl. Þar stóðu yfir inntökupróf hjá Brunavörnum Árnessýslu. Fyrir verðandi slökkviliðsmenn var búið að leggja ýmsar þrautir sem þurfti að leysa. Fyrst var gengið upp hólinn með þungar byrðar, bæði brúsa fyllta vatni og bakpoka með upprúlllaðri brunaslöngu. Að því loknu var brúðu bjargað úr bruna, gengið með þungan búnað, armbeygjur, lyftur og fleira. Næst var bundið fyrir augu og einstaklingar blindaðir. Þannig þurftu
Þetta er í takt við aðra viðbragðsaðila á Suðurlandi, einnig er AST(Aðgerðarstjórn) á Suðurlandi í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi….
Forsíða
Myndir
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag
Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is