21.04.2020. Tilkynning um eld fjórum sinnum síðastliðna nótt.

Brunavarnir Árnessýslu fengu tilkynningu um eld fjórum sinnum síðastliðna nótt.
Í öllum tilfellum var um gaskúta að ræða sem aðilar höfðu tekið ófrjálsri hendi og skilið eftir logandi í alfara leið, slíkur gjörningur getur valdið miklu tjóni og skapað hættu gagnvart fólki.

Nú eru við að sigla inn í sumarið með hlýjum vindum og hækkandi sól. Því fylgir að við förum að taka fram grillið og grill lyktin fer að líða um hverfin.

Við viljum því að gefnu tilefni benda fólki á að fara yfir grillin, skoða slöngur, þrýsti jafnara og almennt útlit. Hreinsa grillin vel þannig að engin fita safnist eða annar skítur sem er brennanlegur. Ef við erum í vafa með eitthvað af þessum hlutum, borgar sig að skipta þeim út.

Hvað gaskúta varðar þá væri æskilegt að geyma þá í læstri geymslu utandyra þegar þeir eru ekki í notkun.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir