29.04.2020. Vorverkin

Þá er vorið loksins komið með tilheyrandi sól og bjartsýni.

Vorinu geta þó fylgt krefjandi verkefni fyrir slökkviliðsmenn og því betra að hafa hlutina á hreinu. Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vera að æfa sig með gróðureldabúnað til þess að tryggja að allt virki ef á þarf að halda.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is