Hætta á gróðureldum nú um áramótin 30.12.2021. Nú líður að lokum ársins 2021. Einstaklega þurrt er nú á suðvesturhorninu og gróður mjög þurr. Lítið þarf því til að koma af stað gróðureldum sem getur valdið mikilli eyðileggingu á gróðri, dýralífi og jafnvel sett menn...
Forvarnarverkefnið Logi og Glóð Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu hafa undanfarið heimsótt alla fimmtán leikskóla sýslunnar og hitt elsta árganginn í forvarnarverkefninu um Loga og Glóð.Allstaðar er okkur vel tekið og við vonum að sú fræðsla sem börnin fá í þessum...
Tilkynning frá slökkviliðsstjórum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Slökkviliðsstjórar Brunavarna Árnessýslu og Brunavarna Rangárvallasýslu hafa tekið þá sameiginlegu ákvörðun að banna meðferð opins elds vegna þurrkatíðar sem nú geisar. Slökkviliðsstjórarnir hafa...
16.12.2020. Eldvarnarátak 2020 Á hverri aðventu heimsækir forvarnardeild Brunavarna Árnessýslu 3.bekkinga í grunnskólum Árnessýslu í tengslum við eldvarnaátak Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og Eldvarnabandalagsins. Vegna Covid var ákveðið að hafa...
Brunaslönguhjól. Mikilvægt er að prófa virkni brunaslönguhjóla reglulega til þess að tryggja að þau virki þegar á þarf að halda. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun brunaslöngu. Forsíða Myndir Um okkur Gjaldskrá Lög og reglugerðir Fundargerðir Bílaflotinn...
Eldvarnateppi. Rétt notkun og rétt staðsetning á eldvarnateppi getur skipt sköpum. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun eldvarnateppis. Forsíða Myndir Um okkur Gjaldskrá Lög og reglugerðir Fundargerðir Bílaflotinn Viðbrögð við jarðskjálfta Almennar forvarnir...