Reykköfun

14.03.2019. Reykköfun

Innganga í brunarými og notkun IR-véla (hitamyndavélar) út á það gengu æfingar Brunavarna Árnessýslu í febrúar. Að venju var stöðvum blandað saman og notast var við gáminn okkar þar sem við getum æft okkur í aðferðum sem við notum til að fara í gegnum stálhurð, þó um sé að ræð öryggishurð.

Við voru einnig með til prufu hljóð og ljósabúnað sem gera æfingarnar enn raunverulegri fyrir þátttakendur. Við reynum altaf að æfa eins og við „berjumst“ hægt er að spila inn hróp, sprengingar, hljóð í eldi ásamt öðrum hljóðum. Það var mál manna að þetta gerði það að verkum að þátttakendur fóru meira á tærnar. Þó má segja að sum hljóðin vöktu meiri óhug en önnur.

Af hverju eru við að æfa undir slíkri pressu? Svarið er einfalt, það undirbýr björgunaraðila frekar undir þá pressu sem er á raunverulegum vettvangi.

 

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Bílbruni á Eyrarbakka

04.02.2019. Eldur í bifreið á Eyrarbakka

Brunavörnum Árnessýslu bárust boð um að eldur væri í bifreið á Eyrarbakka rétt eftir klukkan sex í morgun. Talsverður viðbúnaður var viðhafður þar sem bifreiðin var upp við bensíndælu á bensínstöð.

Fyrstu aðilar á vettvang slógu verulega á eldinn með duft slökkvitækjum en eftir að dælubifreið frá Brunavörnum Árnessýslu kom á vettvang gekk slökkvistarf greiðlega.

Talið er að kviknað hafi í bifreiðinni út frá vélbúnaði.

 

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Hvernig hringið þið í 112 heima hjá ykkur

15.01.2019. Hvernig hringir barn í 112

15.01.2019. Brunavarnir Árnessýslu eiga í góðu samstarfi við leikskólana og skólana ásamt mörgum öðrum stofnunum í Árnessýslu hvað varðar eldvarnar og rýmingafræðslu. Við fengum fyrirspurn frá einum af leikskólunum okkar í sýslunni.

Hvernig hringir barn í 112 á heimili þar sem ekki er heimilissími?

Svarið er augljóst er það ekki?

Verum alveg hreinskilin er það alveg augljóst?

Við erum vanaföst, allir vita að það þarf aðgangsorð til að komast inn í farsímann.

Mun barn sem ekki hefur verið sýnt að það er alltaf hægt að hringja í neyðarnúmerið 112 úr læstum farsíma átta sig á því ef það er neyð?

 

Farið yfir rétt viðbrögð við vá á heimilinum með börnunum ykkar.

Hvernig er hægt að hringja úr farsíma?
Hver eru rétt viðbrögð ef reyksskynjari fer í gang?
Hvernig eiga börnin að fara út. A og B áætlun?
Hvar eiga heimilismenn að hittast eftir að hafa rýmt húsið? (söfnunarsvæði)

Hægt er að gera einfaldar æfingar með krökkunum þar sem þau eru til dæmis blinduð og eiga að rata út, æfing sem er gerð að leik og upplifun skemmtileg. Skoðið allar flóttaleiðir saman, aðalinngangur, þvottahús, svalahurð og glugga í herbergjum sem dæmi.

Kveðja Haukur Grönli varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu

 

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

  • Atvinnuumsóknir (form í smíðum)
  • Laus störf
  • Nám (efni í smíðum)

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

 

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Fræðsla í skólum