Hætta á gróðureldum nú um áramótin

Hætta á gróðureldum nú um áramótin 30.12.2021. Nú líður að lokum ársins 2021. Einstaklega þurrt er nú á suðvesturhorninu og gróður mjög þurr. Lítið þarf því til að koma af stað gróðureldum sem getur valdið mikilli eyðileggingu á gróðri, dýralífi og jafnvel sett menn...

Forvarnarverkefnið Logi og Glóð

Forvarnarverkefnið Logi og Glóð Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu hafa undanfarið heimsótt alla fimmtán leikskóla sýslunnar og hitt elsta árganginn í forvarnarverkefninu um Loga og Glóð.Allstaðar er okkur vel tekið og við vonum að sú fræðsla sem börnin fá í þessum...

Eldvarnarátak 2020

16.12.2020. Eldvarnarátak 2020 Á hverri aðventu heimsækir forvarnardeild Brunavarna Árnessýslu 3.bekkinga í grunnskólum Árnessýslu í tengslum við eldvarnaátak Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og Eldvarnabandalagsins. Vegna Covid var ákveðið að hafa...