Léttvatnstæki

Léttvatnstæki.  Léttvatn er gott slökkviefni sem kælir hið brennanlega efni og myndar filmuhúð yfir efni sem kæfir eldinn sé henni viðhaldið. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun léttvatnstækja. Forsíða Myndir Um okkur Gjaldskrá Lög og reglugerðir...

Samningur við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud

24.11.2020. Samningur við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud Brunavarnir Árnessýslu hafa gert samning við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud SÁ í Frakklandi um kaup á björgunarstigabíl. Bíllinn er af gerðinni Scania með 33 metra björgunarstiga með fingur...

Hér eru fjögur atriði sem geta bjargað lífi þínu og annarra

24.11.2020. Hér eru fjögur atriði sem geta bjargað lífi þínu og annarra. Eldklár er átak á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða Ísland eins og það leggur sig um brunavarnir. Á næstu misserum munu birtast stutt fræðslumyndbönd,...

Aðventan og eldvarnir

04.11.2020. Aðventa, áramót og eldvarnir Á aðventunni eru slökkviliðsmenn oft minntir á hve skammt er milli gleði og sorgar, gleði þegar jólin og áramótin ganga í garð með allri sinni ljósadýrð og eftirvæntingu sem fylgir undirbúningi jólanna og þeirri sorg og...

Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns

26.10.2020. Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns Frétt frá dfs.is. Það var mikið um að vera við Stóra hól eða Fjallið eina á Selfossi laugardaginn 24. október sl. Þar stóðu yfir inntökupróf hjá Brunavörnum Árnessýslu. Fyrir verðandi...