Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns

26.10.2020. Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns

Frétt frá dfs.is. Það var mikið um að vera við Stóra hól eða Fjallið eina á Selfossi laugardaginn 24. október sl. Þar stóðu yfir inntökupróf hjá Brunavörnum Árnessýslu. Fyrir verðandi slökkviliðsmenn var búið að leggja ýmsar þrautir sem þurfti að leysa. Fyrst var gengið upp hólinn með þungar byrðar, bæði brúsa fyllta vatni og bakpoka með upprúlllaðri brunaslöngu. Að því loknu var brúðu bjargað úr bruna, gengið með þungan búnað, armbeygjur, lyftur og fleira. Næst var bundið fyrir augu og einstaklingar blindaðir. Þannig þurftu

Þetta er í takt við aðra viðbragðsaðila á Suðurlandi, einnig er AST(Aðgerðarstjórn) á Suðurlandi í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi….

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Gróðureldur í Tjarnabyggð

25.09.2020. Gróðureldur í Tjarnabyggð

Útkall barst til Brunavarna Árnessýslu um klukkan hálf eitt í dag vegna gróðurelds í Tjarnabyggð í Árborg.

Slökkviliðsmenn frá Selfosseiningu Brunavarna Árnessýslu brugðust við útkallinu og réðu þeir niðurlögum eldsins. Nokkur útbreiðsluhætta var á svæðinu en lítill vindur auðveldaði slökkviliðsmönnum þó störfin á vettvangi með tilliti til útbreiðslu.

Þarna höfðu aðilar verði að brenna rusli með þeim afleiðingum að eldur læsti sér í gróður.

Rétt er að taka fram að rusla brennur eru með öllu óheimilar samkvæmt íslenskum lögum. Rusli ber að farga á viðeigandi sorpmóttökustöðvum.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Námskeiðahald á tímum COVID

25.09.2020. Námskeiðahald á tímum COVID

25 september, hófst svo kallað “námskeið 4” hjá Brunavörnum Árnessýslu á vegum Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Námskeiðið er það síðasta í fjögurra námskeiða röð sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn þurfa að taka.

Á þessu námskeiði er fjallað um eiturefni, sérstakar hættur, flugvélaelda og almannavarnir. Námskeiðið mun standa frá í dag föstudag, og út sunnudaginn.

Leiðbeinendur í dag eru þau Elísabet Pálmadóttir og Oddur Hallgrímsson.

Öllum reglum er fylgt hvað sóttvarnir varðar, maskar, spritt og fjarlægðarmörk virt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þetta eru óneitanlega sérstakar aðstæður sem heimsbyggðin býr við þessa dagana.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu

23.09.2020. Vel sóttur kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu

Tæplega sextíu manns sóttu kynningafund hjá Brunavörnum Árnessýslu í gærkvöldi en til stendur að ráða inn hlutastarfandi nýliða nú á haustmánuðum.

Virkilega ánægjulegt var að sjá hversu margir sóttu fundinn og verður áhugavert að sjá hvert framhaldið verður.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Viltu starfa í slökkviliði?

16.09.2020. Viltu starfa í slökkviliði?

Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2020.

Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, bæði konum og körlum, til starfa á starfsstöðum sínum á Selfossi, Laugarvatni, Flúðum, Reykholti, Árnesi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Um er að ræða hlutastörf í útkallsliði BÁ.

 

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir