Eldvarnaeftirlitsnámskeið haldið hjá Brunavörnum Árnessýslu
04.11.2019. Eldvarnaeftirlitsnámskeið haldið hjá Brunavörnum Árnessýslu
Brunavarnir Árnessýslu og Mannvirkjastofnun gerðu með sér samning undir lok síðasta árs að Brunavarnir Árnessýslu myndu endurgera hluta af námsefni eldvarnaeftirlitsmanna á Íslandi. Einnig myndi BÁ halda námskeið númer eitt af þeim þremur námskeiðum sem eldvarnaeftirlitsmenn á landinu þurfa að taka.
Námskeiðið hófst í morgun og verður alla vikuna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
Fyrsti fyrirlesari námskeiðsins var Höskuldur Einarsson sem er slökkviliðmönnum landsins vel kunnugur. Höskuldur fór yfir eftirlit með hættulegum efnum auk þess sem nokkrar tilraunir voru gerðar með hættuleg efni.
Alls munu koma um 20 leiðbeinendur að námskeiðinu frá ýmsum aðilum og stofnunum.
Forsíða
Myndir
Um okkur
Gjaldskrá
Lög og reglugerðir
Fundargerðir
Bílaflotinn
Viðbrögð við jarðskjálfta
Almennar forvarnir
Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli
Viðbrögð við vá
Gróðureldar
Skoðanaáætlun
Slökkvitækjaþjónusta
Nám slökkviliðsmanna
Nám hlutastarfandi
Nám eldvarnaeftirlit
Löggilding
Kennslugögn v/fornáms
Umsókn
Starfsmannafélag
Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is