Fundur vegna COVID-19

003.03.2020. Fundur í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi vegna COVID-19

Lögreglustjórinn á Suðurlandi boðaði alla sveitarstjóra á suðurlandi auk forsvarsmanna viðbragðsaðila á fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi í gær til þess að upplýsa aðila um stöðu mála vegna COVID-19 veirunnar.

Lögreglustjórinn á Suðurlandi fór yfir stöðu mála auk þess sem umdæmislæknir sóttvarna á suðurlandi hélt erindi um veiruna og stöðu mála á henni bæði hérlendis og erlendis.

Eins og staðan var þegar fundurinn var haldinn höfðu 14 einstaklingar á Íslandi verið greindir með veiruna en allir höfðu þeir smitast erlendis. Ekki hafa enn komið fram smit sem hafa smitast milli mann á Íslandi.

Ekkert tilfelli hefur enn komið fram á Suðurlandi en þegar það gerist mun aðgerðastjórnstöðin á Selfossi verða mönnuð allan sólarhringinn, viðbragðsaðilum og stjórnendum sveitarfélaga á suðurlandi til stuðnings og upplýsingargjafar.

Vel var mætt á fundinn sem einnig fór fram í fjarfundakerfi en alls voru níu þátttakendur á fundinum í gegnum slíkan búnað í bæði hljóð og mynd.

Ítarlegar og góðar upplýsingar um veiruna má finna á vef landlæknis og er fólki bent á að leita sér upplýsinga þar um allt sem að henni lýtur.

 

Fyrir upplýsingar um Kórónaveiruna, sjá síðu Landlæknis

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin heldur uppi kortavefsjá með rauntímagögnum er varðar dreifingu COVID-19. Um áhugaverða upplýsingaveitu er að ræða og vildum við gjarnan deila því með ykkur. Smellið á mynd.

 

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Aðgerðastjórnstöðin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi

02.03.2020. Aðgerðastjórnstöðin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi

Lögreglustjórinn á Suðurlandi boðaði fulltrúa þeirra viðbragðsaðila sem mest starfa í AST í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi til fundar vegna COVID-19 til þess að fara yfir stöðu mála.

Undanfarið haf viðbragðsaðilar verið að fara yfir verkferla og fylgst með stöðu mála undir stjórn lögreglustjóra í samstarfi við umdæmislækni sóttvarna á suðurlands.

Fólki er bent á að afla sér upplýsingar um Kórónaveiruna COVID-19 á vef Landlæknis.

 

Fyrir upplýsingar um Kórónaveiruna, sjá síðu Landlæknis

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Vetrartíð á stöðinni

28.02.2020. Vetrartíð á stöðinni

Sem betur fer eru ekki stöðug útköll hjá okkur alla daga og þegar veðrið er eins og það er búið að vera eigum við fjöldann allan af inniverkefnum sem þarf að sinna.

Það er gott að geta gripið til viðhalds búnaðar og húsnæðis, æfinga, skýrslugerða, þrifa og líkamsræktar þegar vindurinn blæs og snjórinn fellur.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Varðliðið að æfa með körfu- og dælubíl

20.02.2020. Varðliðið að æfa með körfu- og dælubíl. 

Varliðið að æfa með körfubíl og dælubíl. Dælubíllinn fæðir körfubílinn með vatni. Myndir segja oft meira en 1000 orð, við ætlum að nýta okkur það annað slagið.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Varðstjóraskipti í Árnesi

19.02.2020. Varðstjóraskipti í Árnesi. 

Varðstjóraskipti urðu fyrir skömmu hjá Brunavörnum Árnessýslu á slökkvistöðinni í Árnesi en hún er ein af sjö slökkvistöðvum BÁ. Einar Guðnason hefur gegnt stöðu varðstjóra þar um ára bil.

Nú var svo komið að Einar vildi stíga til hliðar sem varðstjóri en vildi þó áfram starfa með slökkviliðinu sem óbreyttur slökkviliðsmaður.

Með trega var orðið við þeirri beiðni en Einar hefur leitt slökkviliðseininguna í Árnesi með sóma alla sína varðstjóratíð.

 

Sigurður Kárason hefur nú tekið við keflinu af Einari og gegnir hann nú stöðu varðstjóra þar. Sigurður hefur starfað sem slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu um árabil og er öllum hnútum kunnugur í faginu.

Um leið og við óskum Sigurði til hamingju með varðstjóratignina, fögnum við því innilega að fá að njóta starfskrafta Einars og hans reynslu áfram hjá okkur í útkallsliðinu.

 

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

112 dagurinn

11.02.2020. 112 dagurinn

Á 112 daginn komu elstu krakkar leiksskólans Jötunheima til okkar í Björgunarmiðstöðina á Selfossi.

Brunavarnir Árnessýslu, sjúkraflutningar HSU og lögreglan á Suðurlandi tóku á móti þessum frábæru krökkum.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

  • Atvinnuumsóknir (form í smíðum)
  • Laus störf
  • Nám (efni í smíðum)

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

 

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Fræðsla í skólum