Hér eru fjögur atriði sem geta bjargað lífi þínu og annarra

24.11.2020. Hér eru fjögur atriði sem geta bjargað lífi þínu og annarra.

Eldklár er átak á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða Ísland eins og það leggur sig um brunavarnir. Á næstu misserum munu birtast stutt fræðslumyndbönd, gátlistar, hagnýtur fróðleikur og annað gagnlegt sem almenningur getur sótt í.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Aðventan og eldvarnir

04.11.2020. Aðventa, áramót og eldvarnir

Á aðventunni eru slökkviliðsmenn oft minntir á hve skammt er milli gleði og sorgar, gleði þegar jólin og áramótin ganga í garð með allri sinni ljósadýrð og eftirvæntingu sem fylgir undirbúningi jólanna og þeirri sorg og örvæntingu sem hellist yfir fólk þegar eldur hefur kviknað á heimili þeirra.Til að lágmarka hættu af eldsvoða og koma í veg fyrir þá sorg sem eldsvoða fylgir er nauðsynlegt að huga að eldvörnum heima við og á vinnustaðnum t.d með því að endurnýja rafhlöður í reykskynjurum athuga með eldvarnarteppið og slökkvitækið en það þarf að yfirfara á hverju ári.

Þegar kertaskreytingar eru búnar til þarf kertið að standa á óbrennanlegu undirlagi og þannig um skreytinguna búið að hún brenni ekki þó að kertið brenni niður, þá skiptir staðsetning kertaskreytinga miklu máli og þarf að varast að þær séu of nálægt auðbrennanlegum efnum s.s gluggatjöldum, gæta þess vel að ekki séu logandi kerti þegar heimili eða vinnustaður er yfirgefin.

Athuga þarf rafmagnssnúrur hvort þær séu í lagi og varast að tengja of mörg tæki við sömu innstungu, skynsamlegt er að slökkva á jólaskreytingum yfir nóttu því hafa þarf í huga að engin jólaljós eða rafmagnstæki eru svo örugg að hægt sé að útiloka íkveikju af þeirra völdum.
Um áramót þarf að huga að þeirri hættu sem er samfara áramótabrennum og flugeldum, tryggilega þarf að ganga frá undirstöðum þegar flugeldum er skotið upp, ávallt þarf að nota hlífðargleraugu og hanska og fylgja þeim leiðbeiningum sem á skoteldunum standa í hvívetna.

Þurfi fólk á ráðleggingum að halda um brunavarnir eru starfsmenn BÁ. ávallt reiðubúnir til að aðstoða og ráðleggja fólki, hægt er að hafa samband í síma 4 800 900 á skrifstofutíma til skrafs og ráðagerða en ef hættu ber að garði minnum við fólk á að hika ekki við að hafa samband við Neyðarlínuna 112

Sjá fræðsluvideóið Eldur í íbúð hér að neðan

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns

26.10.2020. Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns

Frétt frá dfs.is. Það var mikið um að vera við Stóra hól eða Fjallið eina á Selfossi laugardaginn 24. október sl. Þar stóðu yfir inntökupróf hjá Brunavörnum Árnessýslu. Fyrir verðandi slökkviliðsmenn var búið að leggja ýmsar þrautir sem þurfti að leysa. Fyrst var gengið upp hólinn með þungar byrðar, bæði brúsa fyllta vatni og bakpoka með upprúlllaðri brunaslöngu. Að því loknu var brúðu bjargað úr bruna, gengið með þungan búnað, armbeygjur, lyftur og fleira. Næst var bundið fyrir augu og einstaklingar blindaðir. Þannig þurftu

Þetta er í takt við aðra viðbragðsaðila á Suðurlandi, einnig er AST(Aðgerðarstjórn) á Suðurlandi í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi….

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Gróðureldur í Tjarnabyggð

25.09.2020. Gróðureldur í Tjarnabyggð

Útkall barst til Brunavarna Árnessýslu um klukkan hálf eitt í dag vegna gróðurelds í Tjarnabyggð í Árborg.

Slökkviliðsmenn frá Selfosseiningu Brunavarna Árnessýslu brugðust við útkallinu og réðu þeir niðurlögum eldsins. Nokkur útbreiðsluhætta var á svæðinu en lítill vindur auðveldaði slökkviliðsmönnum þó störfin á vettvangi með tilliti til útbreiðslu.

Þarna höfðu aðilar verði að brenna rusli með þeim afleiðingum að eldur læsti sér í gróður.

Rétt er að taka fram að rusla brennur eru með öllu óheimilar samkvæmt íslenskum lögum. Rusli ber að farga á viðeigandi sorpmóttökustöðvum.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Námskeiðahald á tímum COVID

25.09.2020. Námskeiðahald á tímum COVID

25 september, hófst svo kallað “námskeið 4” hjá Brunavörnum Árnessýslu á vegum Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Námskeiðið er það síðasta í fjögurra námskeiða röð sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn þurfa að taka.

Á þessu námskeiði er fjallað um eiturefni, sérstakar hættur, flugvélaelda og almannavarnir. Námskeiðið mun standa frá í dag föstudag, og út sunnudaginn.

Leiðbeinendur í dag eru þau Elísabet Pálmadóttir og Oddur Hallgrímsson.

Öllum reglum er fylgt hvað sóttvarnir varðar, maskar, spritt og fjarlægðarmörk virt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Þetta eru óneitanlega sérstakar aðstæður sem heimsbyggðin býr við þessa dagana.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu

23.09.2020. Vel sóttur kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu

Tæplega sextíu manns sóttu kynningafund hjá Brunavörnum Árnessýslu í gærkvöldi en til stendur að ráða inn hlutastarfandi nýliða nú á haustmánuðum.

Virkilega ánægjulegt var að sjá hversu margir sóttu fundinn og verður áhugavert að sjá hvert framhaldið verður.

Forsíða

Myndir

Um okkur

Gjaldskrá

Lög og reglugerðir

Fundargerðir

Bílaflotinn

Viðbrögð við jarðskjálfta

Almennar forvarnir

Eldvarnir í fjölbýli/sérbýli

Viðbrögð við vá

Gróðureldar

Skoðanaáætlun

Slökkvitækjaþjónusta

Nám slökkviliðsmanna

Nám hlutastarfandi

Nám eldvarnaeftirlit

Löggilding

Kennslugögn v/fornáms

Umsókn

Starfsmannafélag

Brunavarnir Árnessýslu
Árvegi 1. 800 Selfoss
Sími 4-800-900
ba@babubabu.is

Slökkvi- og björgunarstörf

Vertu með

Eldvarnaeftirlit

  • Kynning (efni í smíðum)
  • Tilgangur (efni í smíðum)
  • Lög og reglugerðir
  • Skjalfesting öryggis (efni í smíðum)

Eftirlitsáætlun

Þjónusta

Námskeið

  • Slökkvitæki (efni í smíðum)
  • Rýmingar (efni í smíðum)

Fróðleikur

Heimsóknir