Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar
Brunavarnir Árnessýslu óska eftir að ráða varaslökkviliðsstjóra
28.10.2022. Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir varaslökkviliðsstjóra….
Viltu verða slökkviliðsmaður?
20.10.2022. Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, af öllum kynjum, til starfa á starfsstöðvum…..
Hætta á gróðureldum nú um áramótin
30.12.2021. Hætta á gróðureldum nú um áramótin. Nú líður að lokum ársins 2021. Einstaklega þurrt er nú á suðvesturhorninu og gróður mjög þurr.
Forvarnarverkefnið Logi og Glóð
11.11.2021. Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu hafa undanfarið heimsótt alla fimmtán leikskóla sýslunnar og hitt elsta árganginn í
Tilkynning frá slökkviliðsstjórum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu.
11.05.2021. Slökkviliðsstjórar Brunavarna Árnessýslu og Brunavarna Rangárvallasýslu hafa…
Eldvarnarátak 2020
16.12.2020. Eldvarnarátak 2020Á hverri aðventu heimsækir forvarnardeild Brunavarna Árnessýslu 3.bekkinga í grunnskólum Árnessýslu í tengslum við eldvarnaátak Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna og Eldvarnabandalagsins. Vegna Covid var ákveðið að hafa...
Brunaslönguhjól
Brunaslönguhjól. Mikilvægt er að prófa virkni brunaslönguhjóla reglulega til þess að tryggja að þau virki þegar á þarf að halda. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun brunaslöngu. ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og reglugerðirFundargerðirBílaflotinnViðbrögð...
Eldvarnateppi.
Eldvarnateppi. Rétt notkun og rétt staðsetning á eldvarnateppi getur skipt sköpum. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun eldvarnateppis. ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og reglugerðirFundargerðirBílaflotinnViðbrögð við jarðskjálftaAlmennar...
Koltvísýringstæki / Kolsýrutæki
Koltvísýringstæki / Kolsýrutæki Kolsýrutæki henta í elda í eldfimum vökvum og elda í rafmagnsbúnaði. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun kolsýrutækja. ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og reglugerðirFundargerðirBílaflotinnViðbrögð við jarðskjálftaAlmennar...
Dufttæki
Dufttæki.Duftslökkvitæki hafa mikinn slökkvimátt og duga á flesta elda sé þeim rétt beitt. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun duftslökkvitækja.ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og reglugerðirFundargerðirBílaflotinnViðbrögð við jarðskjálftaAlmennar...
Léttvatnstæki
Léttvatnstæki. Léttvatn er gott slökkviefni sem kælir hið brennanlega efni og myndar filmuhúð yfir efni sem kæfir eldinn sé henni viðhaldið. Í eftirfarandi myndskeiði má sjá rétta notkun léttvatnstækja. ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og...
Samningur við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud
24.11.2020. Samningur við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud Brunavarnir Árnessýslu hafa gert samning við stigabílaframleiðandann Echelles Riffaud SÁ í Frakklandi um kaup á björgunarstigabíl. Bíllinn er af gerðinni Scania með 33 metra björgunarstiga með fingur...
Hér eru fjögur atriði sem geta bjargað lífi þínu og annarra
24.11.2020. Hér eru fjögur atriði sem geta bjargað lífi þínu og annarra. Eldklár er átak á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða Ísland eins og það leggur sig um brunavarnir. Á næstu misserum munu birtast stutt fræðslumyndbönd,...
Aðventan og eldvarnir
04.11.2020. Aðventa, áramót og eldvarnirÁ aðventunni eru slökkviliðsmenn oft minntir á hve skammt er milli gleði og sorgar, gleði þegar jólin og áramótin ganga í garð með allri sinni ljósadýrð og eftirvæntingu sem fylgir undirbúningi jólanna og þeirri sorg og...
Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns
26.10.2020. Tæplega 50 einstaklingar þreyttu próf til slökkviliðsmanns Frétt frá dfs.is. Það var mikið um að vera við Stóra hól eða Fjallið eina á Selfossi laugardaginn 24. október sl. Þar stóðu yfir inntökupróf hjá Brunavörnum Árnessýslu. Fyrir verðandi...
Gróðureldur í Tjarnabyggð
25.09.2020. Gróðureldur í TjarnabyggðÚtkall barst til Brunavarna Árnessýslu um klukkan hálf eitt í dag vegna gróðurelds í Tjarnabyggð í Árborg. Slökkviliðsmenn frá Selfosseiningu Brunavarna Árnessýslu brugðust við útkallinu og réðu þeir niðurlögum eldsins. Nokkur...
Námskeiðahald á tímum COVID
25.09.2020. Námskeiðahald á tímum COVID 25 september, hófst svo kallað “námskeið 4” hjá Brunavörnum Árnessýslu á vegum Brunamálaskóla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Námskeiðið er það síðasta í fjögurra námskeiða röð sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn þurfa að taka....
Kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu
23.09.2020. Vel sóttur kynningafundur hjá Brunavörnum Árnessýslu Tæplega sextíu manns sóttu kynningafund hjá Brunavörnum Árnessýslu í gærkvöldi en til stendur að ráða inn hlutastarfandi nýliða nú á haustmánuðum. Virkilega ánægjulegt var að sjá hversu margir sóttu...
Viltu starfa í slökkviliði?
16.09.2020. Viltu starfa í slökkviliði? Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2020. Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, bæði konum og körlum, til starfa á starfsstöðum sínum á Selfossi, Laugarvatni, Flúðum, Reykholti, Árnesi, Hveragerði og...
Að slökkva gróðurelda með fötu!
Að slökkva gróðureld með fötu!Þyrlur Landhelgisgæslunnar til aðstoðar í gróðureldum Með aukinni hættu á flóknum gróðureldum í landinu verður nauðsynlegt að njóta liðsinni Landhelgisgæslunnar. Auðvitað er það einungis einn hlekkur í keðjunni sem þarf til þess að ráða...
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur
23.05.2020. Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Frétt frá www.visir.is Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við...
Mikill eldur í vinnubúðum við Suðurlandsveg
22.05.2020. Mikill eldur í vinnubúðum við Suðurlandsveg Frétt frá www.visir.is Heilmikill eldur kviknaði í vinnubúðum Íslenskra aðalverktaka við Suðurlandsveg í Ölfusi á fjórða tímanum í nótt. Greiðlega gekk að slökkva eldinn að sögn slökkviliðsstjóra en tjón er þó...
Eldur í sumarhúsi í Úthlíð
18.05.2020. Eldur í sumarhúsi í Úthlíð Frétt frá www.mbl.is Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar til vegna bruna í sumarhúsi í Úthlíð á laugardag. Íbúar í næsta bústað gerðu viðvart um eldinn og var hann slökktur af nærstöddum með slökkvitæki, að því er...
Okkar öryggi!!
Okkar öryggi!Samfélagið okkar hér á Suðurlandi hefur þurft að horfast í augu við erfiða atburði hvað eldsvoða varðar. Því miður kemur það fyrir að eldar kvikna í íbúðarhúsnæði, slys verða, eigur tapast og því miður gerist það stundum að fólk lætur lífið í þessum...
Komast þínir gestir út?
Komast þínir gestir útMikið er rætt um ferðamennsku á Íslandi í dag og sitt sýnist hverjum. Hvaða skoðun sem fólk hefur á þeim iðnaði þá er það hins vegar staðreynd að þeir sem hingað koma til þess að skoða okkar fallega land eru okkar gestir.Flóttaleiðir þurfa að...
Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli
01.05.2020. Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli. Jóhann K. Jóhannsson skrifar www.visir.is Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Laugarvatni fékk tilkynningu skömmu eftir klukkan fimm um að eldur logaði í sumarbústað á svæðinu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri,...
Eldur í sinu á Laugarvatni
30.04.2020. Eldur í sinu á Laugarvatni Eldur kom upp í sinu við iðnaðarsvæði á Laugarvatni í gær, miðvikudaginn 29 apríl. Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýsluá Laugarvatni ásamt lögreglu voru fljótir að bregðast við og ráða niðurlögum eldsins áður en miklið...
Notkun þokustúta og froðu
30.04.2020. Þokustútar og froða Birgir Júlíus Sigursteinsson, slökkviliðsmaður hjá BÁ setti saman þetta flotta myndband um notkun þokustúta og froðu við slökkvistörf. Þokustútar og froða - Brunavarnir Árnessýslu ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og...
Vorverkin
29.04.2020. Vorverkin Þá er vorið loksins komið með tilheyrandi sól og bjartsýni. Vorinu geta þó fylgt krefjandi verkefni fyrir slökkviliðsmenn og því betra að hafa hlutina á hreinu. Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vera...
tilkynning um eld fjórum sinnum síðastliðna nótt
21.04.2020. Tilkynning um eld fjórum sinnum síðastliðna nótt. Brunavarnir Árnessýslu fengu tilkynningu um eld fjórum sinnum síðastliðna nótt. Í öllum tilfellum var um gaskúta að ræða sem aðilar höfðu tekið ófrjálsri hendi og skilið eftir logandi í alfara leið, slíkur...
Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni
25.03.2020. Sumarhúsafólk. Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinniAð gefnu tilefni vekja lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnanefndir á Suðurlandi athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur....
Við erum að leita að þér!
23.03.2020. Við erum að leita að þér Útbreiðsla Covid-19 veirunnar getur orðið til þess að valda erfiðleikum við að veita þjónustu og skapað álag á vissum starfsstöðvum þar sem sinnt er þjónustu við viðkvæmustu hópana, t.d. aldraða, fatlaða og börn. Á það ekki...
Gróðureldar
GróðureldarGróðureldar eru ekki ný fyrirbæri og hafa án efa logað á jörðinni löngu áður en maðurinn varð til í þeirri mynd sem hann er í dag. Í raun markar gróðureldur oft nýtt upphaf í náttúrunni þar sem það gamla eyðist og nýtt líf vex upp úr sverðinum og endurnýjun...
Árekstur tveggja bíla á Eyrabakkavegi
20.03.2020. Árekstur tveggja bíla á Eyrabakkavegi Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Eyrabakkavegar og Álfstéttar við Eryabakka rétt fyrir klukkan tíu í morgun. Við áreksturinn valt önnur bifreiðin á toppinn. Ekki þurfti að beita klippibúnaði Brunavarna...
Daglegir fundir í aðgerðastjórn á suðurlandi
20.03.2020. Daglegir fundir í aðgerðastjórn á suðurlandi Um þessar mundir eru haldnir daglegir fundir í aðgerðastjórn almannavarna á suðurlandi. Einungis þeir sem eru staðsettir í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi hittast í aðgerðastjórnstöðinni þar en aðrir funda í...
COVID-19
12.03.2020. COVID-19 Björgunarmiðstöðin á Selfossi er lokuð fyrir óviðkomandi umferð til að hindra smithættu vegna COVID-19. Vinsamlegast hringið í síma 4800900 til að ná í starfsfólk Brunavarna Árnessýslu eða sendið tölvupóst á ba@babubabu.is (skrifstofa) eða...
Fundur vegna COVID-19
003.03.2020. Fundur í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi vegna COVID-19Lögreglustjórinn á Suðurlandi boðaði alla sveitarstjóra á suðurlandi auk forsvarsmanna viðbragðsaðila á fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi í gær til þess að upplýsa aðila um stöðu mála vegna...
Aðgerðastjórnstöðin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi
02.03.2020. Aðgerðastjórnstöðin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi Lögreglustjórinn á Suðurlandi boðaði fulltrúa þeirra viðbragðsaðila sem mest starfa í AST í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi til fundar vegna COVID-19 til þess að fara yfir stöðu mála. Undanfarið haf...
Vetrartíð á stöðinni
28.02.2020. Vetrartíð á stöðinni Sem betur fer eru ekki stöðug útköll hjá okkur alla daga og þegar veðrið er eins og það er búið að vera eigum við fjöldann allan af inniverkefnum sem þarf að sinna. Það er gott að geta gripið til viðhalds búnaðar og húsnæðis, æfinga,...
Varðliðið að æfa með körfu- og dælubíl
20.02.2020. Varðliðið að æfa með körfu- og dælubíl. Varliðið að æfa með körfubíl og dælubíl. Dælubíllinn fæðir körfubílinn með vatni. Myndir segja oft meira en 1000 orð, við ætlum að nýta okkur það annað slagið. ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og...
Varðstjóraskipti í Árnesi
19.02.2020. Varðstjóraskipti í Árnesi. Varðstjóraskipti urðu fyrir skömmu hjá Brunavörnum Árnessýslu á slökkvistöðinni í Árnesi en hún er ein af sjö slökkvistöðvum BÁ. Einar Guðnason hefur gegnt stöðu varðstjóra þar um ára bil. Nú var svo komið að Einar vildi stíga...
112 dagurinn
11.02.2020. 112 dagurinn Á 112 daginn komu elstu krakkar leiksskólans Jötunheima til okkar í Björgunarmiðstöðina á Selfossi. Brunavarnir Árnessýslu, sjúkraflutningar HSU og lögreglan á Suðurlandi tóku á móti þessum frábæru krökkum.ForsíðaMyndirUm okkurGjaldskráLög og...
Nauðsyn brunaviðvörunarkerfa í landbúnaði
Nauðsyn brunaviðvörunarkerfa í landbúnaðiÞví miður gerist það að gripahús í landbúnaði brenna. Þessu getur fylgt mikið fjárhagslegt tjón en ekki síður tilfinningalegt tjón. Ég held að allir sem þekkja eitthvað til sveitamennsku viti hversu sterkum böndum bændur...
Ný heimasíða Brunavarna Árnessýslu
16.01.2020. Ný heimasíða Brunavarna ÁrnessýsluBrunavarnir Árnessýslu hafa opnað nýja heimasíðu. Heimasíðan er ekki alveg fullmótuð enn, en vinnsla við hana er í fullum gangi um þessar mundir og ætti hún að vera orðin nokkurn vegin eins og við viljum hafa hana á næstu...
Eldvarnaeftirlitsnámskeið haldið hjá Brunavörnum Árnessýslu
04.11.2019. Eldvarnaeftirlitsnámskeið haldið hjá Brunavörnum ÁrnessýsluBrunavarnir Árnessýslu og Mannvirkjastofnun gerðu með sér samning undir lok síðasta árs að Brunavarnir Árnessýslu myndu endurgera hluta af námsefni eldvarnaeftirlitsmanna á Íslandi. Einnig myndi BÁ...
Æfingar stjórnenda BÁ með ISAVIA
31.10.2019. Æfingar stjórnenda BÁ með ISAVIAÞað verður seint fullmetið hversu mikilvægar æfingar slökkviliðsmanna eru sem og annarra aðila sem koma að björgun fólks. Störf innan raða slökkviliðsmanna eru misjöfn og mikilvægt að gleyma ekki neinum verkþáttum þegar...
Gróðureldar
14.08.2019 GróðureldarBrunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út fyrir hádegi í dag vegna gróðurelda á Nesjavallaleið. Ekki var um stórt svæði að ræða en eldurinn var í mosa. Eldur í mosa getur mallað í nokkurn tíma áður en hann tekur sig upp. Það getur því verið snúið...
Gengið af göflunum
01.08.2019 Gengið af göflunumUm verslunarmannahelgina munu slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu, Slökkviliði Akureyrar, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Brunavörnum Austur-Húnvetninga hlaupa 340 km leið til að safna áheitum fyrir hitakassa á barnadeild...
Eldsvoði í Hafnarfirði
31.07.2019 Eldsvoði í HafnarfirðiFélagar okkar í Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins eru búnir að standa í ströngu í nótt og eru enn að. Eldur kviknaði í stóru iðnaðarhúsi í Hafnarfirði, þar sem meðal annars fer fram fiskvinnsla, það er mikill eldsmatur í húsinu og við...
Brunavarnir Árnessýslu og Landhelgisgæslan 29. júní 2019
01.07.2019 Brunavarnir Árnessýslu og Landhelgisgæslan 29. júní 2019 Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti með áhöfn sinni á þyrlupallinum milli Sjúkrahúss Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Björgunarmiðstöðvarinnar á Selfossi síðastliðin laugardagsmorgun. Búið var að...
Harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar laugardaginn 29.júlí 2019
29.07.2019 Harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar laugardaginn Harður árekstur tveggja bíla er komu úr gagnstæðri átt varð við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar um klukkna hálf fjögur á laugardaginn. Slökkviliðsmenn...
Eldur í rjóðri við Fjölbrautarskóla Suðurlands 27.6.2019
27.06.2019 Eldur í rjóðri við Fjölbrautarskóla SuðurlandsBrunavörnum Árnessýslu barst tilkynning um eld í rjóðri við Fjölbrautarskóla Suðurlands um miðnætti í nótt. Dælubíll og slökkviliðsmenn frá Selfosseiningu slökkviliðsins voru sendir á vettvang til þess að ráða...
112 í heimsókn hjá BÁ
20.06.2019 112 í heimsókn hjá BÁStarfsfólk Neyðarlínunnar 112 heimsóttu okkar í Björgunarmiðstöðina á Selfossi um daginn. Eins og gefur að skilja þurftu þau að koma í tveimur hópum svo neyðarsímsvörun og boðun gæi gengið eðlilega fyrir sig. Þau voru þarna í...
Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu
11.06.2019 Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu Brunavarnir Árnessýslu vilja beina því til sumarhúsaeigenda og íbúa á Suðurlandi að fara varlega með eldfæri út í náttúrunni í þeirri þurrka tíð sem nú stendur yfir. Gróður er víða orðinn mjög þurr og því aukin hætta á...
Eldur í spenni á Nesjavöllum 05.06.2019
05.06.2019 Eldur í spenni á Nesjavöllum Brunavörnum Árnessýslu bárust boð um að eldur væri í spenni í Nesjavallavirkjun laust eftir klukkan tíu í morgun. Talsvert viðbragð var viðhaft vegna útkallsins en mikið getur verið í húfi ef upp kemur eldur í mannvirkjum sem...
BÁ auglýsa eftir tveimur slökkviliðsmönnum á útkallssvið
31.05.2019 BÁ auglýsa eftir tveimur slökkviliðsmönnum á útkallssvið Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir tveimur slökkviliðsmönnum til þess að vinna í útkallsliði á dagvinnutíma. Um framtíðarstörf er að ræða og munu þeir sem ráðnir eru fá nauðsynlega menntun og...
Gróðureldar
29.07.2019 Harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar laugardaginnBrunavarnir Árnessýslu voru með fyrirlestur á kynningafundi um gróðurelda sem haldin var hjá Verkís. Verkís stóð fyrir kynningarfundi um gróðurelda, varnir og viðbrögð....
Tvö útköll hjá Brunavörnum Árnessýslu í nótt 22.5.2019
29.07.2019 Harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Gaulverjabæjarvegar laugardaginnBrunavörnum Árnessýslu bárust tvö útköll í nótt. Það fyrra barst um klukkan 02:00 þar sem innhringjandi hafði tilkynnt til Neyðarlínu 112 um brunalykt á Selfossi en tilkynnandi...
Námskeið í stjórnun “sjö spora kerfið” hjá Brunavörnum Árnessýslu
21.05.2019. Námskeið í stjórnun “sjö spora kerfið” hjá Brunavörnum Árnesslýslu Í byrjun apríl síðastliðnum stóðu Brunavarnir Árnessýslu fyrir námskeiðinu “sjö spora kerfið” sem er námskeið að Sænskir fyrirmynd um nýjar áherslur í stjórnun viðbragðsaðila og þá...
Ráðstefna um hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa
01.04.2019. Ráðstefna í tengslum við hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa 01.04.2019. 9. apríl næstkomandi mun Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun standa fyrir ráðstefnu í tengslum við hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa með áherslu á...
Reykköfun
14.03.2019. Reykköfun Innganga í brunarými og notkun IR-véla (hitamyndavélar) út á það gengu æfingar Brunavarna Árnessýslu í febrúar. Að venju var stöðvum blandað saman og notast var við gáminn okkar þar sem við getum æft okkur í aðferðum sem við notum til að fara í...
Bílbruni á Eyrarbakka
04.02.2019. Eldur í bifreið á EyrarbakkaBrunavörnum Árnessýslu bárust boð um að eldur væri í bifreið á Eyrarbakka rétt eftir klukkan sex í morgun. Talsverður viðbúnaður var viðhafður þar sem bifreiðin var upp við bensíndælu á bensínstöð. Fyrstu aðilar á vettvang slógu...
Hvernig hringið þið í 112 heima hjá ykkur
15.01.2019. Hvernig hringir barn í 112 15.01.2019. Brunavarnir Árnessýslu eiga í góðu samstarfi við leikskólana og skólana ásamt mörgum öðrum stofnunum í Árnessýslu hvað varðar eldvarnar og rýmingafræðslu. Við fengum fyrirspurn frá einum af leikskólunum okkar í...